Sgur afa Konn.

 

mean Ptur Konrsson var lfi talai hann inn segulband til a stytta sr stundir egar hann var einn heima. essum snldum eru margar gar sgur af honum sjlfum og hans samtarmnnum. Hr er tlunin a birta essar sgur jafn skjtt og Gaui hefur pikka r upp eftir splunum. Reynt verur a halda oralagi afa Konn og hans frsagnastl, sem flestir Grundfiringar muna eftir og tti svo skemmtilegur.

 

 

Villtir oku

Draumar

Yfir Blandshfa

Blikanum

Lknir sttur

Gamlar minningar

 

 

 

 

 

Til baka forsu

 

Gamlar minningar.

 

Fyrsta hausti sem g var Mrarhsum, reri g me Hermanni fr Lrkoti Hermannssyni. Nstu tv haust me Birni Kristjnssyni fr Blandshfa og egar g htti a ra um hausti fr Blandshfa, fr g og reri niur fr Kvabryggju hj formanni sem a heitir Elberg og er Gumundsson. g var til hsa hj tengdamur hans, gstnu Mattasdttur samt rum manni sem a var lka me Birni Hfa egar g var ar. Hann ht Brandur og var Jhannesson og er n lngu dinn. etta haust sem g reri me Elberg Gumundssyni, var byrja a ra eftir slturst og mig mynnir n a a vri rija ea fjra oktber sem vi byrjuum rrana. a voru bnar a ganga rigningar fr miju sumri og alveg fram yfir slturst, leiinda vertta, en stillir hann til, og oktbermnuur etta haust, kom aldrei ru hrra var ri upp hvern einasta dag. a var fari morgnana me handfri og sld beitu sem vi veiddum net firinum, svona fram fyrir ar sem innsiglingabaujan inn Grundarfjr er nna og lti reka vestur vkina me vesturfallinu og austur aftur me austurfallinu og lent svona um sexleyti yfirleitt. N! etta gekk svona gtlega.

 Fiskveri! Ja fiskveri... a var ekki nema nu aurar kli, flatt og vegi upp r sj, en vi hfum etta haust, etta var n ekki nema hlfur annar mnuur sem vi rerum, vegna ess a egar hann breytti seinnipartinn nvember norantt, var harla lti ri eftir a. En g man srstaklega eftir v a egar vi vorum farnir a fara me l fram undir brnina og fram brnina, sem kalla er, a er a segja dpra vatn, man g eftir v a vi vorum staddir samt fleiri btum noran strekkings veri og fiskuum miki ennan dag lnuna, enda gekk Elberg vel a fiska yfirleitt. Grynnra af okkur svipuu mii var annar btur og honum var formaur Sigurur Hannesson sem a kallaur var hr sveit hmpati af v a hann var a grska svona vi lkningar og esshttar og oft sem honum lnaist vel a hjlpa bi brnum og fullornum. En etta skipti er hann binn sjnum a draga sna lnu undan okkur og siglir land. N, vi hfum lklega siglt eftir honum svona korteri seinna og vi sum vel hvor til annars. egar vi vorum bnir a sigla svona korter ea rmlega a, tkum vi eftir v a bturinn var farinn a sga svo miki hj okkur a framan og er vi frum a agta hva var a sum vi a a hafi fari sa undir stellingu, sem mastri st og stoppai gjfina sem kom inn a framan a hn kmist aftur fyrir rmi sem a ausi var r. Svo vi urum a taka segli og fra til fisk og hreinsa stellinguna og koma svo fiski aftur sama rmi og setja svo upp segl. egar etta var bi, voru eir Sigurur Hannesson og flagar horfnir land. N, egar a vi lentum, var Sigurur Hannesson og hans flagar a koma r mat, v a a var vani egar a lent var Kvabryggju a fara heim og f sr matarbita egar maur kom land og fara svo nireftir og kasta upp r btnum og gera a og leggja inn og stundum var a sem a maur var a fara netin kvldin til ess a f beitu upp nsta dag. a reru n arna um hausti einir sj rabtar og tveir mtorbtar og menn skiptu essu milli sn sinn daginn hver. N, egar vi skrium arna fyrir horni og upp fjruna okkar bt, vel fiskuum, er Sigurur Hannesson a koma niur fjruna og hann kemur til okkar og segir: " J! i eru komnir.  g hlt a hefi sokki undir ykkur egar g s a segli hvarf". En a var n hlegi a essu v maur fann a a Sigurur Hannesson hrkk ekkert vi a a hefi sokki undir okkur. Hann var ekki a sna vi neitt til ess a agta a og a var lengi haft a mltki etta og hlegi a v.

 etta haust, hfum vi hlut 260 krnur og a tti gtt . g man ekki hva dagvinnukaupi var , enda ekki um neina dagvinnu a ra. g man bara eftir v a egar skipa var t fiski bta sem komu r Stykkishlmi a skja saltfiskinn til verslananna sem a keyptu fiskinn, var kvenmannskaup klukkutmann 25 aurar, en etta er n a eina sem g man eftir landkaupi a haust.

 etta haust frum vi nokkrir suur fyrir jlin. Vi vorum bnir a lta tvega okkur plss lnubtum fr Reykjavk, v a vertin ur hn hafi gefi gta raun, var krna og fimmtu aurar mann af hverju skipspundi sem kom upp r skipi af sltuum fiski og g man a a eir sem fru ann vetur suur, a eir hfu allt upp tuttugu og sj hundru krnur yfir vertina. En g veit ekki hva margir lnubtar voru gerir upp skuldaskilasji eftir vertina. eir voru margir. Enda komst g a v seinna.

 g fr ennan vetur lnubt fr Vestmannaeyjum sem var hundra og sextu tonn og ht skar. egar vi httum um vori lnunni skari essum, var g rinn til a vera me fyrsta vlstjra og rum manni til, til ess a hreinsa skipi fyrir sldina. var sma af skrifstofunni hj Lofti Bjarnasyni Hafnarfiri og bei um rj menn af essum lnubt sem var a htta, v a vantai rj menn togarann Venus sem var a fara austur Kvalbak smfisk. a var n ekki nema einn af eim sem eftir voru sem a gtu fari a og a var g. Og anga fr g og var um vori og fram jn. En t etta vor Venusi fkk g sex heilar vertar eftir og kem g a v seinna.

J! g var vst binn a gleyma v a g var heila verti Hegranum fr Grf. Formaur var Bjrn Kristjnsson fr Hfa. var g kominn til eirra aftur. Vi tkum Hegrann leigu, frum t Sand og rerum r Krossavk og gerum hann t sjlfir. Vi vorum eiginlega alla vertina a borga lnuna og fi okkar sem vi fengum lna hj verslun egar vi komum teftir. g man a a egar vi gerum upp um vori, ttum vi lnuna vel fra og vi gtum selt hana rjtu krnur hver um sig. a var hluturinn okkar essa vert, svoleiis a a kom ekki mjg vel t.

 Vert var g aftur Hegranum fr Grf og var formaur Cecil Sigurbjrnsson fair Soffanasar og eirra systkina. ann vetur hfum vi 360 krnur hlut, en g man a a Bjrn Jnsson sem a var formaur skari fr Kvabryggju ( a er maurinn sem var seinna tengdafair minn ) hann var me 460 krnur hlut og a tti gur hlutur bt hr heima ann t nu aura kli upp r sj flatt og vegi vigt.

 Svo er n a koma arna inn, v a g hef gleymt a skipa essu rtta r, g var hlft anna sumar me Finni Sveinbjrnssyni ktter Gesti fr ingeyri sem var a mig minnir 28 tonn. g held g megi fara me a a vi hfum veri fjrtn . En vi httum tveir byrjun jl hj Finni, hinn maurinn var rur rarson fr Skeringsstum og frum vi norur Akureyri sld. Vi frum ar kollu sem a ht rn, en a var n svo lleg tger a hn fr ekki nema einu sinni t r Eyjafirinum og vestur fyrir Skaga. ar fylltum vi hana morguninn eftir a vi komum anga og svo var keyrt bla veri til baka til Siglufjarar. Bitarnir lestinni oldu ekki ungann af sldinni og brotnuu niur og a l vi sjlft a a yrfti a f hjlp vi a urrka skipi af leka egar vi komum inn Siglufjr, en vi vorum n ltnir hafa a, v a a var bi v a vi gtum fari a landa strax. essa tger tti Anton Jnsson Akureyri hann geri t tvo bta ara og a var heldur skrri tkoma eim vegna ess a eir voru nlegri heldur en essi kolla. etta var tvstfnungur eins og tunna laginu, breiust um mijuna, rm fjrutu tonn og me fjrutu hesta Danmtor sem a gat ekki gengi nema hj sama manninum. Hann ht Gsli og var fr Akureyri og var kallaur Galdra Gsli vegna ess a a var sama hvaa vlardrasl hann tk a sr a keyra, a gekk allt hndunum honum.

 a m bta v vi a etta sldarsumar frum vi n heim me fimmtu krnur vasanum eftir thaldi v a sldin fll veri etta sumar. g man ekki hve lg hn var, en g man a a a l vi a skip httu gstmnui egar a verfalli kom hana.

J, g minnist ess nna, a egar g var arna rninni fr Akureyri etta sumar 1928, kynntist g eirri mestu mannals sem g s um dagana, v a kojan undir kojunni okkar rar, hn mtti heita a hn kvikai ll a manngreyi vri ekki henni og a skrtna var a etta var myndarstrkur, sautjn ra gamall austan af fjrum, en hann virtist ekki vera jafn rifinn og hann hefi urft a vera. Hann fr t hj okkur einu sinni um sumari egar vi vorum btunum fyrir innan Hrsey og hvarf on ntina, en svo skaut honum upp og a nist til hans. Hann var dreginn inn, a var bla veur. Vi vorum arna me skjktbt lka v vi vorum me strt kast og skipstjrinn sagi strkgreyinu a fara um bor og hafa fataskipti og hann geri a. Hann fr skjktbtnum, v skipi var arna rtt hj og hafi fataskipti. a komst ekki upp fyrr en nokkrum dgum seinna a hann hafi fari ftin sem voru bin a liggja hlfan mnu sjferapokanum hans, sem hann var binn a vera mnui ur, svoleiis a etta batnai n lti fr v sem komi var. Enda egar vi rur frum fram r kojunni frum vi alltaf yfir bori og frum hinum megin a fara ftin okkar, sem vi hfum auvita ekkert leyfi til, v ar voru ngir menn fyrir. En a var n svona maur vildi helst ekki vera me gangandi f, svona t sj.

Lnubturinn skar fr Eyjum, sem g var um veturinn, g tlai a vera honum um sumari sld, g var vst binn a geta um a ur, en hann d n bndinn sem var Mrarhsum, svoleiis a g tk vi Mrarhsunum um vori 1930 me mur minni og vi frum a ba ar. N etta myndarlega skip, hann skar hann skk um sumari sldinni utan vi Skjlfandafla. a var keypt fr skalandi etta skip og var ori gamalt og egar a var komin a sld arna etta skipti seinni part sumars, kom a v svo mikill leki a a skk. etta kom fyrir okkur vertinni um veturinn. vorum vi suur af Krsuvkurbjargi, a kom mikill leki a honum og hann var ekki stvaur fyrr en eftir fjra klukkutma. var n bi a kalla asto og egar vlstjrinn gat stva lekann, sum vi til fyrsta skipsins sem var lei til okkar, en vorum vi lka farnir a sj brimi landi vi Krsuvkurbjarg, svoleiis a kannski a eir hefu n okkur ef vi hefum haldi fram a reka til lands. er g ekki viss um a.

 

 a var hgt a lesa um a eftir stri, a lnubturinn Fri, sem a fkk sig rs fr kafbt nutu mlur suaustur af Vestmannaeyjum 1942 lei til Englands, eir misstu arna fimm menn, en eir komust til Vestmannaeyja daginn eftir, ea eftir hlfan annan slarhring. Kompslausir voru eir, me fimm lk og sundurskoti skip a ofanveru. etta skip tti orsteinn Eyfiringur orlagur skipstjri og fiskimaur mikill. Fri var byggur upp og veturinn eftir var hann leigur Rkisskipum til flutninga hrna Breiafjrinn lkt og Baldur er og a var einhverntma marsmnui um veturinn egar hann var a fara til Grundarfjarar og hann strandai hrna Vesturboanum, og hann er ar enn.

1930 var Karl Lve fr safiri lnubt fr safiri sem a ht Eln og stundai veiar fyrir sunnan jkul og l ti eins og fleiri btar. etta var ltill lnubtur og me Karli voru tveir menn hr heimana, Gumundur Bjrnsson og Sigurvin Sigurbjrnsson og einhverntman vondu veri, vestan veri, voru eir a lta fara undan verinu til Grundarfjarar og tk niri hj eim boa sem a enginn eiginlega vissi um, ea var binn a finna. Hann er norur af austri fr rlaboanum svolti dpra t mislinu. essi boi heitir san Elnarboi, en hann hefur n ekki ori til tjns a sem a g man til nema etta skipti a hn tk niri milli hrra ldufalla.

J, strsbyrjun var g hseti Freyjunni fr Reykjavk og vi vorum staddir 76 mlur suur af jkli og vorum hkarlaveium um vori seinnipartinn aprl. a fyrsta sem a maur var var vi a a vri komi str, a kom til okkar svrt kolla, a giska svona tu sund tonn eitthva svoleiis me ekki nokkurt einasta einkenni. etta var skt byrgaskip fyrir flutningaskip ea kafbta, maur veit a ekki, en etta skip a fylgdi okkur m segja fjra slarhringa v a vi fengum n ekki fri arna og urum a flkjast vestur fyrir og inn Tlknafjr og reyndum ar Vkurlnum tvo daga me v a missa slarhring r fyrir storm. Svo var n fari til Reykjavkur og var kominn nundi ma, a var innrsardagurinn hj bretum j. var htt bili og g fr a ba mig heim og frttum vi af v ur en g fr r Reykjavk a eir hfu heyrt nundarfiri skothr fyrir noran land og a var gert r fyrir a Bretinn hefi veri a mala niur etta fyrsta skip sem a var skoti niur held g hrna vi landi. g fr heim held g etta vor me Vkingi litla fr lafsvk vi frum af sta klukkan tu a kvldi, (g man ekki hvaa dag, v g var binn a ba eitthva Reykjavk) og komum til lafsvkur klukkan nu a morgni og a var ekki um anna a ra en a leggja af sta gangandi inn Eyrarsveit, v a a var vond yfirfr, komnar leysingar og kalsa rigningar. g man a a g labbai inn a Geirakoti. g var binn a f mr kaffi lafsvk hj kunningja mnum, en g fkk prisvitkur Geirakoti og a var ekki teki anna ml en a reia mig inn a Blandshfa. Lengra var ekki hgt a fara v a a mtti heita a hfinn vri slmur enn v a a var n ekki bi a ryja gtuna enn, essa llegu gtu sem a var n vanalega farin og g labbai aan inn a Vk og kom anga um kvldmatarleyti og a ttist hafa s skuggann minn ganga fyrir gluggann, en g fr egar g kom yfir lkinn Vk, a fr g niur a hlunni og kkti hvort a vri heytugga eftir, v skepnur voru n gjf, svo fr g fyrir nean hlinn og uppeftir og a ttist hafa s mann ganga fyrir gluggann og g veit ekkihva a hefur reikna me, en a hrkk enginn vi egar g kom inn, v sagi Bra: "g vissi a a var pabbi sem g s koma fyrir nean hlinn" .

etta vor var n byrja strax a vinna tni daginn eftir, ba sig undir saubur og ba sig undir a geta fari sj og f soi, ng a gera. a var n vanalegt egar maur kom heim vorin eftir vertina, var fyrsti hlfi mnuurinn erfiur tmi, v a l miki fyrir a gera heima hj sr. g held a a a s n engin skreytti g segi a a essi tlf r sem a vibjuggum Ltravk a hafi g ri r Lrsnum af og til, haust og vor hverju einasta ri eitthva, v a a var n hgasti lendingarstaurinn, ef a allt var gu lagi a koma svo afallinu heim og geta fari a heiman lka tfallinu, v a var enginn setningur. Btinn gtum vi geymt heima n ess a vera a bisa neitt vi hann. Hann gat stai arna fjrunni. En a var ekki hgt og lti b n ess a vera vi sjinn lka.

 En g get lka btt v vi hrna a mean g man eftir Ltravk, s g eftir a hafa nokkurntman flutt anga fr Mrarhsum. tli a hafi ekki veri egar g var a flytja fr Ltravk, sem a etta var til. 

Flytja vil g fr r strax

og engu hylla

Ltravk mn far' rass

mr reyndist illa.

 

Ltravk var ekkert a hafa nema grjtbar og vorin var skaplega hart fyrir allar skepnur vegna noran kuldanna sem lgu upp undir fjalli. tlai allt a nsta og frjsa hel, enda komst g vel a v 1940 egar g stundai heima. a var eina ri sem g stundai heima af llum mnum bskaparrum.